5.3.2010 | 12:30
Ljós í myrkrinu fyrir almúgann ??
Getur verið að kosningarnar á morgun veki vonir alþýðu víða um heim, um að nú verði snúið við blaði í ósanngjörnum kröfum, á hendur almenningi vegna skulda sem einkaaðilar hafa stofnað til að stórum hluta.
Það er vel þekkt að þegar valdhafar segja eitthvað ekki skipta máli, eins og til að mynda kosningarnar á morgun, þá er því oft þveröfugt farið. Kannski verða þessar kosningar stórfréttin í fjármálaheiminum næstu daga.
Ummæli ráðamanna um mikilvægi kosninganna á morgun, eru álíka trúverðug og þegar Steingrímur J heldur því fram að pólitísk framtíð hans vegna þessa máls skipti hann engu.
Því trúir varla nokkur maður.
Rísi upp eins og Íslendingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Steindór Tómasson
Bloggvinir
Bækur
Bókalisti topp 10
Hér eru 10 eftirminnilegustu bækur sem ég hef lesið um dagana. Eins og gefur að skilja getur sá listi tekið breytingum
-
Vísa í umfjöllun mína um fyrstu bókina í þrílógíunni. Ef eitthvað er þá finnst mér þessi enn betri. Hvernig verður sú síðasta ?? Get varla beðið !! Vantar fleiri stjörnur !
: Harmur englanna -
Stórkostlega vel skrifuð bók og mjög ljóðræn. Maður veltir fyrir sér hverju orði. Kannski ekki ósvipuð sjálfstæðu fólki, lífskjör Íslendinga, hér vestfirðinga, tekin fyrir á alveg sérstakan hátt í frásögn, sem en í senn ljót en þó svo fögur.
: Himnaríki og Helvíti -
Skyldulesning hverjum Íslendingi. Raunsönn lýsing á íslenska bændasamfélaginu og víst er að margir sjá persónueinkenni þjóðarinnar í Bjarti í Sumarhúsum
: Sjálfstætt fólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.